KVENNABLAÐIÐ

Upp komst um eiginmanninn eitra fyrir konu sinni með falinni myndavél

Afskaplega óhugnanlegt myndband réði úrslitum í réttarhöldum yfir manni sem eitraði fyrir konu sinni með því að setja svefnlyf í kaffið hennar. Brian Kozlowski, frá Michiganríki, Bandaríkjunum, muldi niður átta svefntöflur í kaffikönnuna og hrærði svo vel í. Þetta var um mitt leyti í skilnaðarferlinu við eiginkonu hans, Theresu Kozlowski árið 2018.

Auglýsing

Brian fékk 60 daga í fangelsi og fimm ára skilorð, sem var mun minna en reiður saksóknarinn fór fram á. Refsiramminn er 19 mánuðir.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!