KVENNABLAÐIÐ

Jennifer Lopez hefur verið trúlofuð fimm sinnum! – Myndband

Jennifer Lopez á nú flott safn af trúlofunarhringum en þeir eru nú orðnir fimm talsins! Alex Rodriguez bað hennar með brjálæðislegum demantshring en talið er að hann sé 10-15 karöt og kosti milljón dali eða fimm… Þetta er þó ekki fyrsti hringurinn sem hún ber, en eins og áður sagði hefur hún trúlofað sig fimm sinnum (gift sig þrisvar).

Auglýsing

Þetta minnir á Elizabeth Taylor heitna…hún var gift átta sinnum (tvisvar Richard Burton) og spurningin er hvort JLo sé Elizabeth Taylor 21 aldarinnar?

Fyrrum unnustar Jennifer eru Ojani Noa, Chris Judd, Ben Affleck, Marc Anthony.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!