KVENNABLAÐIÐ

Drottningin JLO „Þú verður að trúa því að allt sé mögulegt,, Myndband

Áður en kórónuveirufaraldurinn skall á ræddi drottningin Jennifer Lopes við Opruh Winfrey á Vision Tour í Bandaríkjunum um persónuleg markmið. Hvernig fólk þyrfti að hafa trú á sjálfu sér og að það væri fært um að geta allt sem það vildi. Manneskjan sé í raun án takmarkana og það sé bara hugurinn sem stoppi okkur. Sjálfar eru báðar JLO og Oprah Winfrey lifandi fyrirmyndir og sönnun þess.  Sjá brot úr viðtali á Instagram síðu JLO og viðtalið í heild sinni við JLO hjá Opruh Winfrey.

Reglulega póstar JLO hvatningu á Instagraminu sínu til aðdáenda sinna á tímum COVID-19 sem sjá má hér að neðan. Að eftir baráttu verðum við sterkari. ,,Stundum þarftu að upplifa myrkrið til að sjá ljósið og verða aftur sú sem þú ert“. ,,Án baráttu verður engin framför“.

Auglýsing

Screen Shot 2020-04-02 at 15.33.14

Sykur1 JLO2

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!