KVENNABLAÐIÐ

Jennifer Lopez fagnar fimmtugsafmæli í gulli á Miami: Myndir

Fimmtug og glæsileg! Jennifer Lopez fagnaði fimmtugafmælinu með stæl á Gloria Estefan Estate á „Stjörnueyju“ eða Star Island, Miami, Flórídaríki.

Auglýsing

mi4

Þann 24. júlí varð söng-og leikkonan fimmtug og voru vinir hennar þar með henni ásamt unnustanum Alex Rodriguez.

mi6

Allt var í gulli, líka JLo sjálf: „A lil bday turn up 💜 #itsmyparty #allthewayup #repost @arod TONIGHT was a Jenny from the Block party, and we took it from the Bronx all the way to the 305!!! 🎉 🎊” sagði hún við myndband sem hún póstaði á samfélagsmiðlum.

Auglýsing

mi3

Gestir voru m.a. Ashanti, DJ Khaled, DJ Cassidy, Benny Medina og Lorena Cartegena.

mi2

Jenny virtist skemmta sér vel – hún drakk flotta kokteila, spjallaði og djammaði.

mi1

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!