KVENNABLAÐIÐ

Bestu vinkonur nýta lýtaaðgerðir til að breyta þeim í „tvíbura“ – Myndband

Tvær bestu vinkonur hafa nýtt unglingsárin til að breyta sér í hvor aðra, svo að segja. Þær Julia og Sofia eru báðar tvítugar en kynntust þegar þær voru sex ára. Í dag telja flestir sem ekki þekkja þær að þær séu tvíburar.

Auglýsing

Þær hafa nú losað sig við ljósu lokkana, en þær eru sænskar, frá Stokkhólmi. Þær segjast vera systur „í hjarta“ – þær lituðu báðar hárið dökkt, fara í ræktina sex sinnum í viku og hafa breytt andlitum sínum með fyllingarefnum, viðbót í varir og fleira.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!