KVENNABLAÐIÐ

Stúlkan í skápnum: Faldi sig í skáp kærastans í fimm ár – Myndband

Natasha Ryan er þekkt sem „stúlkan sem reis upp frá dauðum.“ Natasha stakk af að heiman þegar hún var 14 ára gömul. Hún bjó í Queensland, Ástralíu. Hún týndist algerlega. Hennar var leitað, foreldrar hennar syrgðu og allir voru búnir að gefast upp, sérstaklega þar sem maður nokkur játaði að hafa myrt hana.

Auglýsing

Réttarhöldin vegna „morðsins“ voru á döfinni þegar hið ótrúlega gerðist – Natasha kom fram á sjónarsviðið, heil á húfi. Þetta er ótrúleg saga. Sjáðu meðfylgjandi myndband.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!