KVENNABLAÐIÐ

Hundurinn sem þolir ekki að vera inni! – Myndband

Beau er mjög fyndinn og þrjóskur hundur. Það besta sem hann veit er að vera úti! Eigendur hans settu saman ótrúlega fyndið myndband þar sem hann reynir stöðugt að stinga af eða hann þykist vera „dauður“ til að þurfa ekki að láta sér leiðast innandyra.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!