KVENNABLAÐIÐ

Drengurinn sem sér heiminn á hvolfi: Heimildarþáttur

Mahendra Ahirwar þjáist af afar sjaldgæfu heilkenni, en höfuðið hangir í 180° halla. Mahendra getur hvorki staðið eða gengið sjálfur og sér hann heiminn á hvolfi. Foreldrar hans fóru með hann til ótal lækna, en enginn vissi hvað gera skyldi. Þau voru næstum búin að missa vonina þegar þau hittu indverskan lækni, staðsettan í Bretlandi, Dr Rajagopalan Krishnan, sem ætlar að gera aðgerð á drengnum.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!