KVENNABLAÐIÐ

Leikkonur sem vildu ekki verða Disneyprinsessur: Myndband

Tækifærið á að leika Disneyprinssessu er oft talið eitt það heitasta í Hollywood því það er oft ávísun á frægð og frama. Það eru samt nokkrar leikkonur sem geta ekki hugsað sér að tegjast fyrirtækinu. Árið 2015 sagði leikkonan Chloe Grace Moretz að hún hafi ekki viljað tækifærið að leika Ariel í uppfærslu á Litlu hafmeyjunni. Hún sagðist nefnilega vilja muna af hverju hún fór að leika í fyrsta skipti.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!