KVENNABLAÐIÐ

Helgardrykkjukona reynir að vera edrú í fjórar vikur: Myndband

Hún drekkur allar helgar, báða dagana. Hvað gerist þegar hún ætlar að reyna að drekka ekki í fjórar vikur? Hayley Pearce (29) elskar vín og helgardrykkjuna. Þrátt fyrir hennar venjur eru 25% fólks undir 25 ára bindindisfólk og er búist við að sú tala hækki á næstunni. Hayley ætlar að reyna þetta…hvernig gengur henni? Þú getur horft á allan þáttinn á BBC Three iPlayer.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!