KVENNABLAÐIÐ

Er Archie rauðhærður eins og pabbi hans?

 Nú ætlar allt um koll að keyra í Bretlandi, þar sem fyrsta „alvöru“ myndin af Archie, syni Meghan og Harry, varð opinber. Archie Harrison Mountbatten-Windsor var skírður við hátíðlega athöfn í dag í Windsorkastala. Nú hefur fólk verið að bera saman myndirnar og er sannfært um að Archie verði rauðhærður eins og pabbinn, Harry, en það er ekki jafn sannfært um hvoru foreldrinu hann er líkur.

Auglýsing

arc ff

Auglýsing

Barnamyndir af Harry sýna að þeir eru ekki ósvipaðir, með gyllt hár, en andlitsdrættirnir eru ekki eins.

Þessi gullfallega mynd að ofan sýnir litla prinsinn, en HÉR má sjá fyrstu opinberu myndina af fjölskyldunni þar sem Díana prinsessa heitin var heiðruð á fallegan hátt.

Er Archie eins og Meghan eða Harry?
Meghan
Harry
Hef ekki hugmynd…
Created with QuizMaker

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!