KVENNABLAÐIÐ

Stranger Things 3 komið á Netflix! Kíktu bakvið tjöldin með leikurunum – Myndband

Aðdáendur þáttanna Stranger Things sem sýndir eru á Netflix ætla eflaust að nýta daginn og næstu daga til að „hámhorfa“ nýju þáttaröðina. Af tilefni frumsýningarinnar er okkur boðið bakvið tjöldin á setti þáttanna í Hawkins, Indíanaríki, til að sjá hvernig allt lítur út. Við fáum að sjá leikarana Millie Bobby Brown, Finn Wolfhard, Noah Schnapp og fleiri.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!