KVENNABLAÐIÐ

Virtar stjörnur sem eru ekki vingjarnlegar við fólk: Myndband

Fólk er forvitið um hvernig stjörnurnar sem það dáist að er inn við beinið. Auðvitað eru þær flottar og sýna á sér sínar bestu hliðar þegar þörf krefur, en hvernig eru þær heima hjá sér? Hvernig koma þær fram við starfsmenn, vini og aðra? Fyrir sumar stjörnur er einkunnin ekki góð. Christina Aguilera er ein af þeim. Hún hefur jafnvel sýnt það á almannafæri – hent tyggjói í aðdáendur sína og tryllst þegar einhver truflaði viðtal við hana.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!