KVENNABLAÐIÐ

Sterkustu konur sem við þekkjum: Ömmur! – Myndband

Flestir þekkja eða vita um ömmu sem gerir líf allra auðveldara. Í hreyfingu ungs fólks sem stendur fyrir #RealAsianGranny segja þau sögur af ömmum sínum, enda eru þær sterkustu konur sem það þekkir. Asískar ömmur verða oft fyrir kynþáttafordómum. Hér er verið að auka fræðslu fólks og eyða fordómum…enda eru þessar konur magnaðar!

Auglýsing