KVENNABLAÐIÐ

Ásta Kristjánsdóttir elt af manni í Öskjuhlíð: Langaði að hlaupa aftur inn í skóg og berja manninn

Ásta Kristjánsdóttir, ljósmyndari, segir frá skelfilegri upplifun í gærkvöldi, en hún var úti að hlaupa í Öskjuhlíð. Hún fann fyrir skrýtnu augnaráði mannsins og leit við, sem hún gerir vanalega ekki. Þá sér hún að hann snýr við og eltir hana.

Auglýsing

Ásta segist hafa brugðist reið við þegar hún hafði hlaupið hann af sér. Hún hefur leitað til lögreglu vegna atviksins.

Auglýsing

Færslu Ástu má lesa hér að neðan: