KVENNABLAÐIÐ

Er ástæða til að hafa áhyggjur af hjónabandi Meghan og Harry?

Meghan Markle og Harry Bretaprins kunna að þykja ein flottustu hjón okkar tíma. Þrátt fyrir það hafa hertogahjónin af Sussex verið skotmark fjölmiðla og óvæginnar orðræðu síðan þau hófu sambandið.

Auglýsing

Ef við eigum að trúa einhverju sem sagt er, hefur fjölskylda Harrys ekki verið Meghan auðveld. Sagt er að afi Harrys, Philip prins, hafi varað barnabarn sitt við því að giftast Meghan og sagði: „Maður fer út með leikkonum, maður giftist þeim ekki.“

Harry og William hafa einnig lent upp á kant við hvorn annan, og eins Kate og Meghan. Svo mjög að Harry og Meghan fluttu til Frogmore Cottage.

Fjölskylda Meghan hefur heldur ekki verið neitt til að hrópa húrra fyrir, þau hafa gert hvern skandalinn á fætur öðrum.

Auglýsing

Prinsessurnar Eugenie og Beatrice hafa verið afar afbrýðisamar út í Meghan og sagt að hún sé „ekki nógu góð fyrir konungsfjölskylduna.“

Er eitthvað hæft í þessu? Sjáðu meðfylgjandi myndband!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!