KVENNABLAÐIÐ

Inni í stærsta Starbucks kaffihúsi í heimi: Myndband

Uppáhalds kaffihús margra er Starbucks. Stærsta kaffihús keðjunnar opnaði í vor í höfuðborginni Tokyo í Japan. Byggingin er á fjórum hæðum og hægt er að horfa yfir ána Meguro. Arkitektinn Kengo Kuma, sem hefur hannað Ólympíuleikvanga teiknaði hluta hússins. Á matseðlinum eru Espresso Martinis, Cold Brew, vískí-kaffidrykkir og fleira spennandi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!