KVENNABLAÐIÐ

Lisa Marie Presley deilir mynd af börnunum sínum fjórum

Lisa Marie Presley, sem hefur gengið í gegnum erfitt tímabil að undanförnu deildi fallegri mynd af sér og börnunum sínum fjórum á samfélagsmiðla á fimmtudag: Riley Keough, 30, Benjamin Keough, 26, Finley Lockwood, 10, ogHarper Lockwood, 10. Við myndina skrifaði hún: „Ljónamamma með hvolpana sína“ eða „Mama Lion with cubs ❤️🖤💚💙🦁🥰.”

Auglýsing

View this post on Instagram

Mama Lion with cubs ❤️🖤💚💙🦁🥰

A post shared by Lisa Marie Presley (@lisampresley) on

Auglýsing

Fjölskyldan kom saman í lok maí til að fagna þrítugsafmæli Riley. Lisa deildi einnig myndbandi þar sem Riley opnaði pakka frá tvíburunum og Lisu, en það var lag sem þær sungu inn á.  

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!