KVENNABLAÐIÐ

Lisa Marie Presley deilir mynd af börnunum sínum fjórum

Lisa Marie Presley, sem hefur gengið í gegnum erfitt tímabil að undanförnu deildi fallegri mynd af sér og börnunum sínum fjórum á samfélagsmiðla á fimmtudag: Riley Keough, 30, Benjamin Keough, 26, Finley Lockwood, 10, ogHarper Lockwood, 10. Við myndina skrifaði hún: „Ljónamamma með hvolpana sína“ eða „Mama Lion with cubs ❤️🖤💚💙🦁🥰.”

Auglýsing

View this post on Instagram

Mama Lion with cubs ❤️🖤💚💙🦁🥰

A post shared by Lisa Marie Presley (@lisampresley) on

Auglýsing

Fjölskyldan kom saman í lok maí til að fagna þrítugsafmæli Riley. Lisa deildi einnig myndbandi þar sem Riley opnaði pakka frá tvíburunum og Lisu, en það var lag sem þær sungu inn á.