KVENNABLAÐIÐ

Hver er munurinn að eignast barn á þrítugsaldri eða fertugsaldri? – Myndband

Árið 2016 var fyrsta árið í sögunni þar sem fleiri konur á fertugsaldri en þrítugsaldri eignuðust sitt fyrsta barn í Bandaríkjunum. Að fæða barn í þennan heim breytir afar miklu fyrir hvern sem er, bæði fyrir líkamann sem og budduna. Það er þó grundvallarmunur á því að eignast barn á sitt hvoru tímabilinu fyrir sig.

Auglýsing

Í myndbandinu er þetta rakið nánar:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!