KVENNABLAÐIÐ

Nýtt lag með Avril Lavigne slær í gegn – Myndband

Avril Lavigne er ekki hætt að búa til tónlist, þó margir hafi saknað hennar. Hún gaf út kraftmikið lag á dögunum sem heitir I Fell in Love With the Devil, og eins og sjá má er hún eins og Keanu Reeves, hún eldist ekkert!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!