KVENNABLAÐIÐ

Stjörnur sem hafa fallið frá á árinu 2019: Myndband

Þrátt fyrir að ekki sé árið hálfnað enn hafa mörg dauðsföll skekið heiminn. Við erum að tala um íþróttafólk, leikara, tónlistarfólk og fleiri sem hafa sett sitt mark á söguna.

Luke Perry er einn þessara stjarna, en hans verður sárt saknað. Hann var aðeins 52 ára.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!