KVENNABLAÐIÐ

Scarlett Johansson búin að trúlofa sig!

Vonandi er allt þegar þrennt er hjá leikkonunni Scarlett Johansson! Scarlett (34) trúlofaðist Saturday Night Life þáttastjórnandanum Colin Jost, en þau hafa verið saman í tvö ár. Talsmaður hennar staðfesti fregnirnar við Associated Press.

Auglýsing

Allt hefur gerst mjög hratt hjá parinu en örfáum mánuðum eftir að þau hittust fóru þau að búa saman. Þetta var haustið 2017. Þau hittust í gegnum sameiginlegan vin – meðleikara Colin, Kate McKinnon: „Hann var algerlega sleginn utanundir“ segir vinur hans í viðtali við Radar.

Auglýsing

Scarlett á tv0 hjónabönd að baki, með Ryan Reynolds, sem nú er kvæntur Blake Lively og franska rithöfundnum Roman Dauriac en þau eiga dótturina Rose saman sem er fjögurra ára.

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!