KVENNABLAÐIÐ

Unglingur léttist um 100 kíló! – Myndband

Þrettán ára drengur sem eitt sinn vóg 191 kíló hefur nú lést um helming, þökk sé magaminnkunaraðgerð. Hann vill nú fara í aðgerð til að fjarlægja auka húð sem er óhjákvæmlegur fylgikvilli þess að missa svo mörg kíló.

Auglýsing

Arya Permana, frá Karawang í Indónesíu er búinn að missa um 100 kíló. Var hann í miklum áhættuhópi og vóg jafn mikið og sex aðrir drengir á hans aldri.

Auglýsing

Líf hans hefur batnað mjög, áður gat hann ekki gengið 5 metra án þess að hvíla sig en nú á hann heilbrigt líf og búinn að eignast vini.