KVENNABLAÐIÐ

Céline Dion komin með ungan elskhuga: Myndband

Uppáhalds söngkona margra, hin kanadíska Céline Dion, var óhuggandi eftir að eiginmaður hennar, René Angélil, lést árið 2016. Voru þau mjög samrýmd g var hann einnig umboðsmaður hennar.

Auglýsing

Nú hefur ungur maður sést henni við hlið og hefur komið í ljós að um Pepe Muñoz. Á Instagramreikningi hans má sjá tískuteikningar, en hann hóf listferil sinn aðeins árið 2015, eftir að afi hans lést.

pepe

Auglýsing

Honum er fleira til lista lagt en hann hefur verið að dansa á strætum Madridar til að safna fé. Í gegnum það fékk hann hlutverk í spænskri uppfærslu af söngleiknum Cats. Í kjölfarið fór Pepe svo að dansa fyrir Céline.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!