KVENNABLAÐIÐ

Paris Jackson fallin eftir erfiðar vikur í kjölfar sýningar „Leaving Neverland“

Dóttir Michael Jackson, Paris, er ekki á góðum stað og halda ættingjar hennar ömmunni, Katherine Jackson (88) frá henni þar sem heilsa hennar er hreinlega í hættu. Paris sást djamma og drekka í New Orleans fyrir Mardi Gras og rífast við kærastann Gabriel Glenn.

Á meðfylgjandi myndum má sjá að hún er fallin, sem er mjög alvarlegt, þar sem hún er nýkomin úr meðferð og var ekki edrú í meira en mánuð eftir það.

Er talið að hún hafi ekki getað höndlað álagið sem fylgir í kjölfar sýningu heimildarmyndarinnar Leaving Neverland þar sem faðir hennar er borinn þungum sökum um barnaníð.

Auglýsing

pr 2

 

Katherine er að jafna sig eftir heilablæðingu í annað skiptið. Ættingjarnir eru að reyna að „skýla" henni vegna hegðunar og ástands Parisar
Katherine er að jafna sig eftir heilablæðingu í annað skiptið. Ættingjarnir eru að reyna að „skýla“ henni vegna hegðunar og ástands Parisar
Auglýsing
Paris djammaði í New Orleans með kærastanum Gabriel Glenn
Paris djammaði í New Orleans með kærastanum Gabriel Glenn

 

Þau rifust úti á götu
Þau rifust úti á götu

pr9

pr4

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!