KVENNABLAÐIÐ

Ástæða þess að þessar stjörnur hættu á samfélagsmiðlum: Myndband

Samfélagsmiðlar geta gefið upprennandi stjörnu mikinn stuðning – að tengjast aðdáendum og kynna nýtt efni og þessháttar. Svo getur þetta snúist upp í andhverfu sína. Hér eru nokkrar stjörnum sem hafa nýtt sér samfélagsmiðla og hafa svo hætt því, s.s. Leslie Jones, Armie Hammer, Justin Bieber, Daisy Ridley og Kelly Marie Tran.

Auglýsing