KVENNABLAÐIÐ

Er Netflix að ganga af kvikmyndahúsum dauðum? – Myndband

Streymisveitan Netflix hefur gerbylt sjónvarpsvenjum okkar. Árið 2019 fékk Netflix jafnvel Óskarsverðlaunatilnefningu fyrir mynd sína, Roma. Hvaða áhrif hefur samt streymisveita á borð við Netflix á kvikmyndahúsin? Hér er áhugaverð samantekt BBC.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!