KVENNABLAÐIÐ

Er Irina Shayk hætt að fylgja Lady Gaga á Instagram?

Eins og alheimurinn veit hefur fátt verið umræddara í vikunni en flutningur Lady Gaga og Bradley Cooper á „Shallow“ á Óskarsverðlaunaafhendingunni og hvort þau séu ástfangin í leyni. Nú hafa aðdáendur bent á að Irina Shayk, kærasta og barnsmóðir Bradleys, fylgir ekki Gaga á Instagram.

Auglýsing

Margir hafa furðað sig á hvort Irina sé bara sátt við hversu mikla athygli Lady Gaga fær frá Bradley. Ekki virðist annað segja okkur að henni líki það bara vel og þeim komi vel saman.

Hafandi sagt það, eru sumir algerlega sannfærðir um að Irina hafi hætt að fylgja Gaga fyrir Óskarinn og bæði slúðurblöðin og Twitter hafa farið hamförum. Til dæmis:

ir1

Auglýsing

 

Svo þegar reikningur Irinu er skoðaður má ekki sjá nafn Gaga á listanum:

ir2

Lady Gaga fylgir henni ekki heldur, en svo allrar sanngirni sé gætt, fylgir hún bara 38:

ir3

Kannski er ástæða (og sumir vilja ólmir meina svo) fyrir því að þær fylgja ekki hvor annarri. Kannski hafa þær aldrei fylgt hvor annarri! Hver veit?

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!