KVENNABLAÐIÐ

Lögfræðingur Michael Jackson kennir #MeToo byltingunni um nýjar kynferðisásakanir: Myndband

Tom Mesereau, lögfræðingurinn sem varði poppgoðið Michael Jackson í málaferlunum árið 2005, segist alltaf ætla að verja hann, en Tom telur að Michael sé blásaklaus af þessum ákærum og ásökunum um að stjarnan hafi stundað barnaníð.

Auglýsing

Mesereau segir að það sé #MeToo byltingunni um að kenna að sögusagnir og ásakanir hafi aftur komist á kreik og segir að þeir sem ásaki Jackson séu drifnir áfram af „fjárhagslegum ástæðum.“

Auglýsing