KVENNABLAÐIÐ

Ástæða þess að McDonalds gekk ekki upp á Íslandi: Myndband

Áhugaverð samantekt bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CNBC sýnir af hverju skyndibitastaðurinn McDonald tórði bara á Íslandi í 15 ár. Fyrsti staðurinn af þremur var opnaður árið 1993 og var opnunin slík að raðir mynduðust í marga daga fyrir framan staðinn.

Auglýsing

Af hverju gekk vinsælasti skyndibitastaður heims ekki upp á landinu okkar? Tómas A. Tómasson í Tommaborgurum og Kristín Loftsdóttir, fræðikona tjá sig um málið ásamt fleirum. Horfðu á myndbandið til að vita meira.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!