KVENNABLAÐIÐ

Sjö ára drengur selur heitt kakó til að hjálpa Trump að byggja vegginn: Myndband

Benton Stevens er aðeins sjö ára gamall og eftir að hafa fylgst með fréttum um Bandaríkjaforsetann Donald Trump, langaði hann að leggja sitt af mörkum „til að halda landinu öruggu“ og vildi safna fé til að hjálpa forsetanum að byggja vegginn/múrinn milli Bandaríkjanna og Mexíkó til að hindra flæði innflytjenda inn í landið.

Auglýsing

Benton fór því að selja heitt súkkulaði til vegfarenda og hefur nú þegar safnað um 8000 dollurum (tæp milljón í ISK). Litli drengurinn segir að hann vilji berjast fyrir því að halda landinu öruggu en ekki hefur framtakið vakið einungis jákvæð viðbrögð. Fólk hefur „baulað“ á hann og hann hefur einnig verið kallaður „litli Hitler.“

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!