KVENNABLAÐIÐ

Sagan á bakvið John Meehan í þáttunum „Dirty John“ – Myndband

Ef þú hefur horft á þá ótrúlegu þætti á Netflix sem kallast Dirty John hefurðu kannski tekið eftir að í lok þáttanna er sagt að þættirnir séu byggðir á sannsögulegum atburðum en fært í stílinn. John Meehan er raunverulegur og Debra Newell líka. Hér deilir hún sögunni, hvernig hún varð ástfanginn af þessum svikahrappi.

Auglýsing

 

Sagan hefur ratað í hlaðvarp, þætti og heimildarþætti, svo ótrúleg er hún.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!