KVENNABLAÐIÐ

Sjáðu magnaðan flutning Lady Gaga á Grammy verðlaunahátíðinni í gær!

Lady Gaga hreinlega átti sviðið á Grammy verðlaunahátíðinni í gær þar sem hún flutti lagið „Shallow“ við brjálaðar undirtektir. Hún fór heldur ekki tómhent heim heldur tók við verðlaunum fyrir besta dúettinn (með Bradley Cooper) en hann var þó ekki viðstaddur.

Sjáðu mögnuð myndbrot frá hátíðinni hér að neðan!

Auglýsing

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!