KVENNABLAÐIÐ

Sjáðu þegar Kim og Kanye tilkynntu fjölskyldunni um að fjórða barnið væri á leiðinni! – Myndband

Eins og Sykur hefur að sjálfsögðu greint frá er von á fjórða barni hjónanna Kim Kardashian og Kanye West. Barnið mun verða fætt með aðstoð staðgöngumóður í vor.

Auglýsing

Þegar þau tilkynntu fjölskyldunni þetta, virtist enginn hafa hugmynd (ef svo var þetta vel leikið!) og sjá má Kris Jenner og Scott Disick hoppa hæð sína í nýrri þáttaröð (þeirri sextándu) sem verður frumsýnd í marsmánuði þessa árs.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!