KVENNABLAÐIÐ

Hvað ketógenískt fæði gerir við líkamann í raun: Myndband

Ketó, ketógenískt fæði, er mikið æði þessa dagana hjá fólki sem vill léttast. Kúrinn samanstendur af fituríkri fæðu og mjög fáum kolvetnum. Bandaríska landbúnaðarráðuneytið (USDA) mælir með allt öðru mataræði fyrir Bandaríkjamenn.

Auglýsing

Á ketó breytast efnaskipti líkamans mjög. Ketó er góð leið til að skafa af sér kíló, en hefur sínar slæmu hliðar einnig, s.s. ketóflensu sem flestir fá en stendur ekki lengi yfir. Í meðfylgjandi myndbandi er farið yfir kosti og galla þessa mataræðis, sem afskaplega margir Íslendingar virðast vera á þessa dagana!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!