KVENNABLAÐIÐ

Flottustu Super Bowl auglýsingarnar árið 2019: Myndband

Super Bowl er eiginlega ólýsanlegur viðburður í Bandaríkjunum. Sumir hafa sagt að það sé eins og að lýsa Áramótaskaupinu fyrir útlendingum…þetta er engu líkt. Í kvöld fer fram viðureign Los Angeles Rams og New England Patriots.

Auglýsing

Auglýsendur keppast við að birta sem flottastar auglýsingar, s.s. frá Amazon, Hyundai og Budweiser.Kostnaðurinn er gríðarlegur! 30 sekúndur kosta meira en fimm milljónir dala.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!