KVENNABLAÐIÐ

Jennifer Lopez og Shakira munu spila í hálfleik Super Bowl árið 2020

Hvaða tónlistarmenn flytja atriði á Super Bowl í Bandaríkjunum er alltaf spennandi að vita því það er afar mikill heiður. Nú hefur verið upplýst að Shakira og Jennifer Lopez munu eiga sviðið með rosalegum atriðum þann 2. febrúar 2020. Popstjörnurnar og NFL hafa staðfest þetta.

Auglýsing

Segir JLo að hún og Shakira munu „kveikja í heiminum,“ eða „Going to set the world on 🔥🔥🔥.” Shakira sagði svo: „Þetta verður ekki stærra en þetta!“

Auglýsing

Sögusagnir höfðu verið á kreiki fyrr í mánuðinum og sagði Jennifer að hana hefði alltaf langað að koma fram og það yrði heiður. Í fyrra fögnuðu Jennifer og unnustinn Alex Rodriguez ársafmæli saman á Super Bowl með krökkunum.


View this post on Instagram

👑👑 @jlo @shakira #PepsiHalftime #SBLIV

A post shared by NFL (@nfl) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!