KVENNABLAÐIÐ

Ýmislegt varðandi Ivönku Trump fer framhjá fólki: Myndband

Það getur varla verið auðvelt að vera forsetadóttir, hvað þá dóttir Donalds Trump. Ivanka Trump hefur reynt að halda höfðinu hátt og vinnur nú fyrir hann. Allt frá þeirri stundu hafa fjölmiðlar notað hvert tækifæri til að tæta hana í sig, sérstaklega í ljósi furðulegs sambands sem hún virðist eiga við föður sinn.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!