KVENNABLAÐIÐ

Imma: Fallega japanska fyrirsætan sem er ekki til

Hún hefur afskaplega falleg augu, lýtalausa húð, þrýstnar varir og fullkomið hár. Engin furða að fólk taki andköf yfir Immu, japönsku fyrirsætunni. Fólk á samt erfitt með að átta sig á að Imma er ekki mennsk.

Auglýsing

Nafnið Imma er dregið af japanska orðinu ima 今 (sem þýðir „núna“) er brjálæðisleg uppfinning fyrirsætuskrifstofunnar CG. Hún er samt ótrúlega vinsæl á samfélagsmiðlum, s.s. Instagram og er með 20.000 fylgjendur og jókst þessi tala mjög þegar myndir af henni fóru á flug í Japan.


View this post on Instagram

MC hammer ライブ Tシャツ1990 👅 #mchammer #vintage #tshirts #art #live

A post shared by imma (@imma.gram) on

Auglýsing
Æviágripið segir margt, m.a. að hún sé ekki mennsk, en það er erfitt að horfa á myndir af henni og átta sig á að svo er ekki.


View this post on Instagram

🎀🌷🌸🧠👅 #imma #pink #model

A post shared by imma (@imma.gram) on

Er Imma á forsíðu CG World tímaritsins í febrúar og allir eru að tala um hana. Við höfum áður séð Instagram fyrirsætur eins og Lil Miquela, en Imma er á öðru stigi!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!