KVENNABLAÐIÐ

Nakinn sannleikur: Hvert er karlmennskan að halda? – Myndband

Áætlað er að um milljón breskir karlmenn noti stera til að „líta vel út“ en þeir greina mikinn þrýsting hvað það varðar. Átröskun karlmanna er líka að aukast. Í þessum þætti af The Naked Truth segja fimm menn af öllum stærðum og gerðum frá því hvernig þrýstingurinn gerir vart við sig og hvernig það er að lifa í samfélagi sem „hefur þráhyggju fyrir six-pack.“

Auglýsing