KVENNABLAÐIÐ

Stefnir í Heimsmetabókina með 38 sentimetra mitti: Myndband

Sarah Vaeth, 43, frá Portland í Oregonríki er listakona með þráhyggju fyrir korselettum. Frá árinu 2014 hefur mittismál hennar farið minnkandi, og stefnir hún á að hafa minnsta mittismál í heimi, eða 38 sentimetra. Sarah klæðist lífstykki 16-20 klukkustundir á dag.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!