KVENNABLAÐIÐ

„Ég vil eignast börn en eiginmaður minn er 30 árum eldri en ég“ – Myndband

Hjónin Melinda og Larry Mikla eru óvenjuleg að því leyti að það er þrjátíu ára aldursmunur á þeim. Þau eru afar ástfangin en upplifa augngotur frá fólki því það heldur að þau séu feðgin eða afi með barnabarninu sínu. Þau hittust þegar Larry var að vinna sem lögregluþjónn og þurfti að eiga afskipti af Melindu vegna umferðaróhapps í Ohio, Bandaríkjunum, í ágúst 2012.

Auglýsing

Nú eru þau að reyna að eignast barn, en það gæti verið erfitt þar sem Larry fór í sáðgangsrof fyrir 18 árum síðan.

Auglýsing