KVENNABLAÐIÐ

Guðmundur Jörundsson: Börn sem fylgihlutir verða vinsælt trend á tískupöllunum árið 2019

Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson setti afar fyndna færslu á Facebook sem hefur vakið mikla gleði. Segir hann um myndina sem er af honum sjálfum og Dimmblá dóttur sinni á Þingvallavatni:

 

Auglýsing

 

Veturinn 2019 verða börn sem fylgihlutir mjög vinsælt trend á tískupöllunum. Meðfylgjandi mynd sýnir eina slíka skemmtilega útfærslu.

 

Margir hafa „lækað“ færsluna og ein spyr: „Spurning um að sauma handfang á bakið?“

 

Auglýsing

fylgi inn

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!