KVENNABLAÐIÐ

Helstu heimsmet sem slegin voru árið 2018: Myndband

Heimsmetabók Guinness slær aldrei slöku við og sýnir okkur hverjur eru bestir í einhverju og mæla það! Hvort þú ert með teygjanlegustu húð í heimi eða veist um smæsta hund í heimi vilja þeir vita allt um það Guinness World Records, heimsmetabókin skráir allt niður og hér eru helstu afrek sem áttu sér stað á síðasta ári.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!