KVENNABLAÐIÐ

16 ára með leggi sem eru 135 sentimetrar! – Myndband

Táningsstúlka frá Texasríki fer sennilega í Heimsmetabók Guinness fyrir lengstu leggi í heimi áður en langt um líður…hún er nefnilega enn að stækka . Maci Currin er frá Austin, Texasríki og hefur nú þegar náð heimsmethafanum Ekaterina Lisina frá Rússlandi. Maci fæddist smá en hún var orðin 170 sentimetrar þegar hún var níu ára! Hún er stolt af leggjunum sínum, enda glæsileg stúlka!

Auglýsing