KVENNABLAÐIÐ

Leyndarmálið: Besti hamborgari í heimi!

Hvernig á að gera hinn fullkomna ostborgara? Jú, auðvitað eru ýmsar leiðir. En til að fá sem safaríkastan, stökkastan og bestan hamborgara þarf alveg sérstaka tækni.

hamb1

Auglýsing

Þessir borgarar eru einstaklega „djúsí“ og eiginlega þeir bestu sem hægt er að búa til heima. Það tekur eingöngu innan við mínútu að gera þá til og án einhverra sérstakra bætiefna….bara kjöt, salt, pipar og ostur.

Trikkið er að „kremja“ ekki hamborgarann áður en hann er tilbúinn. Það sem þú þarft að gera er að passa að „djúsinn“ haldist alltaf innan borgarans, svo að segja. Þú vilt búa til einskonar karamellu og að það myndist stökk, vel söltuð skorpa utan á borgarann áður en þú snýrð honum við.

hamb2

Auglýsing

Þegar borgarinn hefur brúnast vel er þetta leiðin: Snúa við, ostur, taka af hita og bera fram. Ekkert öðruvísi.

Á þennan hátt hefur hamborgarinn ekki haft tíma til að losa sig við djúsinn! Einnig er mikilvægt að hafa ost sem bráðnar vel og örugglega.

Tillögur: Brúnaðu hamborgarabrauðið með SMJÖRI

Já, akkúrat!

hamb3

Tillögur að meðlæti:
majónes, sinnep, kál, laukar, tómatar, pickles…

salt og pipar

ostur

guacamole

steikt egg eða soðið, skorið niður

 

Njóttu!!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!