KVENNABLAÐIÐ

KÖNNUN: Hvernig fannst þér Skaupið í ár?

Alltaf eru skiptar skoðanir á Skaupinu um áramótin, enda fólk misjafnt, með misjafnar skoðanir og ólíkan húmor. Í ár er það engin undantekning, en spennandi verður að sjá útkomuna úr þessari könnun – hvort fólki hafi almennt þótt það heppnast vel eður ei…

Auglýsing
Hvernig fannst þér skaupið í ár?

Lélegt/frekar slappt
Frábært /gott
Horfði ekki á það
Hvorki gott né slæmt
Created with QuizMaker

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!