KVENNABLAÐIÐ

Stórkostlegar drónamyndir af gamlárskvöldi í Grafarholti

Guðmundur Leifsson tók upp þetta stórkostlega myndband með dróna sem sýnir gamlárskvöld og þrettándabrennuna í Grafarholti og Úlfarsárdal. Gaf hann Sykri leyfi að deila myndbandinu sem hann klippti og bjó til.

Aðspurður um hvort hann hafi ekki haft áhyggjur af því að flugeldar færu í drónann á þessari hættulegu vegferð segir hann: „Jú, var alveg vel hræddur um það, fyrsta flugið sem ég tók þá fór flugeldur undir hann en ég hugsaði bara að það væri þess virði þar sem vídeoið kom vel út!“

Auglýsing

Athugið að stilla myndbandið í HD!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!