KVENNABLAÐIÐ

2018: Ár sigurgöngu kvenna á samfélagsmiðlum – Myndband

Samfélagsmiðlar hafa gefið konum ótrúlega kröftuga rödd og má segja að árið 2018 hafi markað tímamót að ýmsu leyti. Notkun myllumerkja verður æ vinsælli leið til að vekja athygli á ákveðnu málefni, t.a.m. #MeToo sem allflestir þekkja. Hér er samantekt á mikilvægustu myllumerkjum kvenna árið 2018.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!