KVENNABLAÐIÐ

Svona undirbúa stórborgir jólahátíðina! – Myndband

Jólin nálgast óðfluga, það vita flestir. Í London, Washington DC, Vatíkaninu og Lebanon er allt á fullu við skreytingar og eru þær af ýmsu tagi. Hver borg hefur sín sérkenni og menningu og það er ýmislegt sem vekur athygli og gaman er að sjá!

 

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!